S. Hjörtur Guðjónsson

S. Hjörtur Guðjónsson

Starfsvið:
Tækni- og viðskiptafræðingur

Hafa samband:
Póstur: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sími: 863-8372

Menntun:
Sveinspróf í vélsmíði
Vélfræðingur frá Vélskóla Íslands 1989
Véltæknifræði frá Sönderborg Teknikum 1995
MBA frá Edinburgh University 2000
Réttindi til skila burðarþols-, hita-, vatns-, frárennslis- og loftræsilögnum 2005
Réttindi sem byggingarstjóri 2007

Starfsreynsla:
Verkefnastjórnun, margskonar.
Húsahönnun: Samræming og stjórnun hönnunarferils.
Húsahönnun: Loftræstikerfi.
Húsahönnun: Vatns-, hita- og frárennslislagnir.
Vélbúnaðarhönnun, margskonar.

Starfsferill:
1995 - 1996: Verkefnastjóri hjá Danfoss as.
1996 - 1999: Tæknifræðingur hjá VGK verkfræðistofu hf.
2000 - 2005: Vörustjóri hjá Símanum hf.
2005 - 2006: Hönnunarstjóri og gæðastjóri hjá Atafl hf.